Ganga um Seltjarnarnes

Næsta ganga er áætluð sunnudaginn 12. febrúar kl. 12.

Hittumst við Gróttu og göngum meðfram ströndinni í átt að golfvellinum og göngum í kringum hann. Létt ganga á sléttlendi. Allir hundar í taumi, við viljum benda á að flexitaumar eru ekki æskilegir í taumgöngur vegna slysahættu. Munið eftir skítapokum og lóðatíkur eru vinsamlegast beðnar um að halda sig heima.

Hér er viðburðurinn á Facebook