Aðstoð á sýningu 3.-5. mars

HRFÍ leitar eftir sjálfboðaliðum í ýmis verkefni yfir þessa helgi.

Sjálfboðaliðar frá okkar deild hafa verið duglegir að taka að sér verkefni og vonum við að svo verði einnig nú, margar hendur vinna létt verk.

Hérna er skjöl til þess að skrá sig:

Aðstoð á sýningunni sjálfri (laugardag og sunnudag)

Uppsetning og niðurrif sýningar (föstudag og sunnudag)