Merkjaskipt greinasafn: Fundargerð

9. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ

Dags: 1. desember 2022
Staðsetning: Spíran Garðheimum.

Mættar: Anna Þ. Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir.

Fundarstjóri: Anna Þ. Bachmann
Fundarritari: Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17.40

Dagskrá:

  • Winter Wonderland sýning
  • Stigahæstu hundar og ræktendur
  • Styrktaraðili deildar
  • Dómari deildarsýningu 2023
  • Önnur mál
Lesa áfram 9. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ