Merkjaskipt greinasafn: Stjórnarfundur

2. stjórnarfundur 2023-2024

2. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 29. mars 2023

Staðsetning: Starengi 62

Mættar: Anna Þ Bachmann, Bergþóra Linda H, Fríða Björk Elíasdóttir, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir

Fundur settur: 17:15

Dagskrá:

  • Gögn deildarinnar yfirfarin
  • Hjartaskoðun er á döfinni fljótlega og verður auglýst nánar síðar
  • Önur mál: Innflutningsgjöf HRFÍ rædd

Fundi slitið 18:15

10. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 

Dags: 10. janúar 2023

Staðsetning: Spíran Garðheimum.

Mættar: Anna Þ. Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir, og Valka Jónsdóttir.
Fjarverandi: Svanhvít Sæmundsdóttir

Fundarstjóri: Anna Þ. Bachmann
Ritari: Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17.45

Dagskrá:

  • Ársfundur og undirbúningur
  • Hvolpasýning og sýningarþjálfun
  • Sýningarþjálfun fyrir marssýningu
  • Fundur með Herdísi í desember
Lesa áfram 10. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 

9. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ

Dags: 1. desember 2022
Staðsetning: Spíran Garðheimum.

Mættar: Anna Þ. Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir.

Fundarstjóri: Anna Þ. Bachmann
Fundarritari: Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17.40

Dagskrá:

  • Winter Wonderland sýning
  • Stigahæstu hundar og ræktendur
  • Styrktaraðili deildar
  • Dómari deildarsýningu 2023
  • Önnur mál
Lesa áfram 9. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ