Stigahæstu hundar 2022

ISCh ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukka

Á sýningaárinu 2022 voru samtals 6 sýningar og þar af ein deildarsýning.

Fimm stigahæstu hundar ársins

  • 1. ISCH ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukka – 45 stig
  • 2. ISCh ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock – 31 stig
  • 3. NORDICCh ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrína Una – 18 stig
  • 4. ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno – 17 stig
  • 5-6. ISCh RW-22 Hrísnes Lukka – 14 stig
  • 5-6. ISJCh RW-22 Mjallar Týr – 14 stig
Lesa áfram Stigahæstu hundar 2022

Stigahæstu ræktendur 2022

  • 1. Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann: 33 stig
  • 2. Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir: 17 stig
  • 3. Litlu Giljár ræktun – Gerður Steinarrsdóttir: 9 stig
  • 4. Þórshamrar ræktun – Fríða Björk Elíasdóttir: 8 stig
  • 5. Ljúflings ræktun – María Tómasdóttir: 7 stig
  • 6-8. Bonitos Companeros kennel – Markus Kirschbaum: 5 stig
  • 6-8. Brellu ræktun – Valka Jónsdóttir: 5 stig
  • 6-8. Teresajo ræktun – Teresa Joanna Troscianko: 5 stig
  • 9. Hrísnes ræktun – Þuríður Hilmarsdóttir: 4 stig
  • 10. Mjallar ræktun – Arna Sif Kærnested: 3 stig
  • 11-13. Pecassa’s kennel – Nina Mehandru Kallekleiv: 2 stig
  • 11-13. Sjávarlilju ræktun – Sigurbjörg Guðmundsdóttir : 2 stig
  • 11-13. Snjallar ræktun – Steinunn Rán Helgadóttir: 2 stig
  • 14-15. Esju ræktun – Svanhvít Sæmundsdóttir: 1 stig
  • 14-15. Miðkots ræktun – Sunna Gautadóttir: 1 stig

Heildarlista yfir stigahæstu ræktendur HRFÍ má sjá hér

Fyrsta ganga ársins

Síðasta sunnudag hittust nokkrir göngugarpar við Ráðhús Reykjavíkur í dálitlu roki en þó fínasta veðri. Farnir voru tveir hringir í kringum tjörnina og prúðu hundarnir okkar vöktu mikla athygli ferðamanna. Næsta ganga er áætluð 5. febrúar um Seltjarnarnes og vonumst við til þess að sjá sem flesta, en þessar sameiginlegu göngur eru góð umhverfisþjálfun og samvera sem allir njóta góðs af.

10. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 

Dags: 10. janúar 2023

Staðsetning: Spíran Garðheimum.

Mættar: Anna Þ. Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir, og Valka Jónsdóttir.
Fjarverandi: Svanhvít Sæmundsdóttir

Fundarstjóri: Anna Þ. Bachmann
Ritari: Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17.45

Dagskrá:

  • Ársfundur og undirbúningur
  • Hvolpasýning og sýningarþjálfun
  • Sýningarþjálfun fyrir marssýningu
  • Fundur með Herdísi í desember
Lesa áfram 10. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 

9. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ

Dags: 1. desember 2022
Staðsetning: Spíran Garðheimum.

Mættar: Anna Þ. Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir.

Fundarstjóri: Anna Þ. Bachmann
Fundarritari: Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17.40

Dagskrá:

  • Winter Wonderland sýning
  • Stigahæstu hundar og ræktendur
  • Styrktaraðili deildar
  • Dómari deildarsýningu 2023
  • Önnur mál
Lesa áfram 9. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ