Nú er komið að því að heiðra stigahæstu hunda og ræktendur og af því tilefni ætlum við saman út að borða.

Nú er komið að því að heiðra stigahæstu hunda og ræktendur og af því tilefni ætlum við saman út að borða.
Á sýningaárinu 2022 voru samtals 6 sýningar og þar af ein deildarsýning.
Fimm stigahæstu hundar ársins
Síðasta sunnudag hittust nokkrir göngugarpar við Ráðhús Reykjavíkur í dálitlu roki en þó fínasta veðri. Farnir voru tveir hringir í kringum tjörnina og prúðu hundarnir okkar vöktu mikla athygli ferðamanna. Næsta ganga er áætluð 5. febrúar um Seltjarnarnes og vonumst við til þess að sjá sem flesta, en þessar sameiginlegu göngur eru góð umhverfisþjálfun og samvera sem allir njóta góðs af.
Dags: 10. janúar 2023
Staðsetning: Spíran Garðheimum.
Mættar: Anna Þ. Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir, og Valka Jónsdóttir.
Fjarverandi: Svanhvít Sæmundsdóttir
Fundarstjóri: Anna Þ. Bachmann
Ritari: Valka Jónsdóttir
Fundur hófst 17.45
Dagskrá:
Næstkomandi sunnudag, 8. janúar, er komið að fyrstu göngu ársins.
Við hittumst kl. 12 við Ráðhúsið í Reykjavík og göngum í kringum tjörnina einn eða tvo hringi. Allir hundar í taumi, við viljum benda á að flexítaumar eru ekki æskilegir í taumgöngur vegna slysahættu. Munið eftir skítapokunum.
Dags: 1. desember 2022
Staðsetning: Spíran Garðheimum.
Mættar: Anna Þ. Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir.
Fundarstjóri: Anna Þ. Bachmann
Fundarritari: Valka Jónsdóttir
Fundur hófst 17.40
Dagskrá: