
Sýningaþjálfun Cavalierdeildarinnar

Ein mikilvægasta ákvörðunin sem þú tekur fyrir almenna heilsu og vellíðan hundsins þíns er mataræði hans. Þú vilt gefa næringaríkan og næringajafnaðan mat. Þú getur valið um allt frá þurrfóðri eða að búa til þinn eigin mat. Hér er fjallað um fimm mismunandi tegundir. Hver flokkur hundafóðurs hefur sína kosti og þætti sem þarf að hafa í huga. Þegar innihaldslýsingar hundafóðurs eru lesnar þá er innihaldið gefið í þeirri röð að fyrst er það sem mest er af og síðast það sem minnst er af.
Lesa áfram 5 tegundir af hundafóðri og munurinn á þeim.Fundur haldinn rafrænt á Teams þann 20. janúar 2022 kl. 16.
Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir.
Fundur haldinn í Heiðnabergi þann 15. janúar 2022 kl. 10:00
Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir.
Heildar stigalista HRFÍ má sjá hér: http://www.hrfi.is/stigahaeligstu-raeligktendur.html
Árið 2021 voru 3 sýningar á vegum HRFÍ
Fimm stigahæstu cavalierarnir :
Áramótin geta verið bestu vinunum okkkar erfið, en ýmislegt er hægt að gera til að gera þeim þennan tíma bærilegri. Eins er mikilvægt að passa að þeir komist ekki í flueldaleifar. Ungir hundar og hvolpar eru sérstaklega í hættu enda eru þeir mikið að naga hvers kyns hluti. Ekki eru mörg á frá því að ungur cavalier hvolpur dó eftir að hafa komist í flugeldaleifar.
Lesa áfram Hundar og áramótStjórn cavalierdeildarinnar vonar að þið hafið átt ánægjulegar stundir saman á jólunum og vill nota tækifærið og þakka fyrir ánægjulegar samverustundir á liðnu ári sem voru þó allt of fáar vegna covid. Vonandi verður næsta ár betra.