Fundur haldinn í húsakynnum HRFÍ, Síðumúla 15 þann 23. júní 2021 kl. 19.30
Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir.
Dagskrá:
- Umræður um málstofu deildarinnar
- Ræktun
- Fræðsla og félagsstarf
- Ákvörðun um stjórnarkjör
- Frá ræktunarráði
- Önnur mál