Úrslit frá Alþjóðlegri sýningu HRFÍ 22. ágúst 2021 á Víðistaðatúni og í Víðidal.
Sunnudaginn 22. ágúst var haldin Alþjóðleg sýning HRFÍ á Víðistaðatúni og í Viðidalnum. Alls voru 927 hundar skráðir. 54 cavalierar voru skráðir og þar af 5 hvolpar en þrír hundar og einn hvolpur mættu ekki. Eins og fyrri daginn var cavalierinn sýndur í Víðidalnum. Þrátt fyrir rigningarspá þá hélst hann nánast þurr á meðan cavalierinn var sýndur. Dómari var Svein E: Bjørnes frá Danmörku.
Lesa áfram Alþjóðleg sýning 22. ágúst 2021

