Fundargerðir stjórnar

7. stjórnarfundur 2025-2026

7. stjórnarfundur 2025-2026 3. desember 2025 kl. 17:00 Staðsetning: Spíran Garðheimum Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Guðríður Vestars, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur kl. 17:20 Milli funda:  Dagskrá: Sara Nordin dómari var nokkuð spör á meistaraefni, gaf yfirleitt bara eitt í hverjum flokki. Íslensku ungliðameistarstigin nýttust því ekki á þessari sýningu. Hún nefnir mjög…

6. stjórnarfundur 2025-2026

6. stjórnarfundur 2025-2026 13. október 2025 kl. 17:00 Staðsetning: IKEA Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Guðríður Vestars, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur kl. 17:30 Milli funda:  Dagskrá: Mikael Nilsson frá Svíþjóð dæmdi tegundina og gaf töluvert mikið af Very Good og nokkur Good.  Við erum að lenda í vandræðum núna varðandi alþjóðlegu stigin þar…

5. stjórnarfundur 2025-2026

5. stjórnarfundur 2025-2026 28. ágúst 2025 kl. 18:00 Staðsetning: Húsnæði HRFÍ að Melabraut Hafnarfirði Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Guðríður Vestars, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur kl. 18:05 Milli funda: Stjórn sendi inn þá ósk til sýningastjórnar HRFÍ að dómarar á okkar tegund yrðu Mikael Nilsson á októbersýningu og Sara Nordin í nóvember. Nú…

4. stjórnarfundur 2025-2026

4. stjórnarfundur 2025-2026 1. júlí 2025 kl. 11:00 Staðsetning: Spíran Garðheimum Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Guðríður Vestars, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur kl. 11:25 Milli funda: Þann 20. maí fór fram ræktendaspjall um MRI skönnun vegna SM sjúkdómsins (holmænu). Mæting hefði mátt vera betri en áhugaverðar umræður mynduðust og stefnan er að hafa…

3. stjórnarfundur 2025-2026

3. stjórnarfundur 2025-2026 20. maí 2025 kl. 19:00 Staðsetning: Húsnæði HRFÍ, Melabraut 17 í Hafnarfirði Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Guðríður Vestars, Steinunn Rán Helgadóttir, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur kl. 19:10 Afgreitt á milli funda: Dagskrá: Nýafstaðin afmælissýning 10.-11. maí gekk mjög vel í alla staði og bæði Nadja Lafontaine og Miyuki Kotani…

2. stjórnarfundur 2025-2026

2. stjórnarfundur 2025-2026 27. mars 2025 kl. 17:00 Staðsetning: Spíran Garðheimum Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Guðríður Vestars, Steinunn Rán Helgadóttir, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur kl. 17:10 Afgreitt á milli funda: Dagskrá: Nokkuð margir með Very good á þessari sýningu en dómarinn var samkvæm sjálfri sér. Sett var m.a. út á þrönga neðri…

1. stjórnarfundur 2025-2026

1. stjórnarfundur 2025-2026 25. febrúar 2025 kl. 19:00 Staðsetning: Húsnæði HRFÍ, Melabraut 17 í Hafnarfirði Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Guðríður Vestars, Steinunn Rán Helgadóttir, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur kl. 19:10 Dagskrá: Formaður: Anna Þórðardóttir Bachmann Gjaldkeri: Svanhvít Sæmundsdóttir Ritari: Sunna Gautadóttir Meðstjórnendur: Guðríður Vestars og Steinunn Rán Helgadóttir Bergþóra Linda Húnadóttir (BH…

8. stjórnarfundur 2024-2025

8. stjórnarfundur 2024-2025 23. janúar 2025 kl. 17:00 Staðsetning: Spíran Garðheimum Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Bergþóra Linda Húnadóttir, Guðríður Vestars, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur kl. 17:20 Afgreitt milli funda: Bingó og heiðrun stigahæstu hunda og ræktenda sýningaársins 2024 fór fram þann 19. janúar síðastliðinn. Vel var mætt á viðburðinn og allt gekk…

7. stjórnarfundur 2024-2025

7. stjórnarfundur 2024-2025 25. nóvember 2024 kl. 17:00 Staðsetning: Spíran Garðheimum Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Bergþóra Linda Húnadóttir, Guðríður Vestars, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur kl. 17:15 Dagskrá fundar: Úrslit sýningar yfirfarin. Dreifing Excellent og Very good í dómum í tegundinni okkar var nokkuð svipuð á þessari sýningu og oft áður, en það…

6. stjórnarfundur 2024-2025

6. stjórnarfundur 2024-2025 22. október 2024 kl. 19:00 Staðsetning: Húsnæði HRFÍ, Melabraut 17 í Hafnarfirði Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Bergþóra Linda Húnadóttir, Guðríður Vestars, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur kl. 19:20 Dagskrá fundar: Erum í samskiptum við danska Cavalierklúbbinn og munum fá netfund með þeim á næstunni.  Þann 3. október bauð HRFÍ deildum…

5. stjórnarfundur 2024-2025

5. stjórnarfundur 2024-2025 24. september 2024 kl. 19:00 Staðsetning: Húsnæði HRFÍ, Melabraut 17 í Hafnarfirði Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Bergþóra Linda Húnadóttir, Guðríður Vestars, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur kl. 19:10 Dagskrá fundar: Búið að panta bikara og einnig rósettur (1.-4. sæti í keppni um bestu tík og besta rakka) fyrir næstu sýningar.…

4. stjórnarfundur 2024-2025

4. stjórnarfundur 2024-2025 19. ágúst 2024 kl. 17:00 Staðsetning: Spíran Garðheimum Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Bergþóra Linda Húnadóttir, Guðríður Vestars, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur kl. 17:15 Dagskrá fundar: Farið yfir niðurstöður tvöfaldrar sýningar 10.-11. ágúst. Frábært hvað við eignuðumst marga nýja meistara þessa helgi (tvo íslenska, einn ungliðameistara, einn öldungameistara og einn…

3. stjórnarfundur 2024-2025

3. stjórnarfundur 2024-2025 25. júní 2024 kl. 17:00 Staðsetning: Spíran Garðheimum Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Bergþóra Linda Húnadóttir, Guðríður Vestars, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur 17:10 Dagskrá fundar: Farið yfir bikara fyrir ágústsýningar. Eigum nokkra eldri bikara sem velunnarar deildarinnar hafa gefið og hægt er að endurnýta, þessar gjafir nýtast deidlinni alltaf vel.…

2. stjórnarfundur 2024-2025

2. stjórnarfundur 2024-2025 2. maí 2024 kl. 17:00 Staðsetning: Spíran Garðheimum Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Guðríður Vestars, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fjarverandi: Bergþóra Linda Húnadóttir Fundur settur 17:15 Afgreitt á milli funda: Dagskrá fundar: Myndir frá deildarsýningunni eru væntanlegar frá ljósmyndara á næstu dögum. Þær verða settar á Facebook síðu deildarinnar í framhaldi. Deildin…

1. stjórnarfundur 2024-2025

1. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2024-2025 20. mars 2024 kl. 17:30 Staðsetning: Spíran Garðheimum Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Bergþóra Linda Húnadóttir, Guðríður Vestars, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur 17:40 Afgreitt á milli funda: Dagskrá fundar: 1. Stjórn skiptir með sér verkum 2. Nefndir 3. Hópskoðun (hjarta og DNA) 4. Viðburðir 5. Styrktaraðili Fundi slitið…

7. stjórnarfundur 2023-2024

7. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 6. desember 2023 Staðsetning: Spíran Garðheimum Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Bergþóra Linda Húnadóttir, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur 17:50 Afgreitt á milli funda: – Póstur sendur á sýningastjórn HRFÍ og óskað eftir að Annukka Paloheimo dæmi tegundina á marssýningu félagsins á næsta ári. – Sýningaþjálfanir fyrir hvolpasýningu og nóvembersýningu.…

6. stjórnarfundur 2023-2024

6. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 17. október 2023 Staðsetning: Melabraut 17 Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Bergþóra Linda Húnadóttir, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur 19:15 Afgreitt á milli funda: Dagskrá: Fundi slitið kl. 20:10.

5. stjórnarfundur 2023-2024

5. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 12. september 2023 Staðsetning: Melabraut 17 Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Bergþóra Linda Húnadóttir, Fríða Björk Elíasdóttir og Sunna Gautadóttir Fundur settur 17:35 Afgreitt á milli funda: Dagskrá: Fundi slitið kl. 18.

4. stjórnarfundur 2023-2024

4. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 16. ágúst 2023 Staðsetning: Spíran, Garðheimum Mættar: Anna Þ Bachmann, Bergþóra Linda H, Fríða Björk Elíasdóttir, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur: 17:40 Afgreitt á milli funda: Dagskrá: Fundi slitið kl. 18:40.

3. stjórnarfundur 2023-2024

3. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 20. júní 2023 Staðsetning: Spíran, Garðheimum Mættar: Anna Þ Bachmann, Bergþóra Linda H, Fríða Björk Elíasdóttir, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur: 17:40 Afgreitt á milli funda: Dagskrá: Fleira var ekki rætt, fundi slitið kl. 18.50.

2. stjórnarfundur 2023-2024

2. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 29. mars 2023 Staðsetning: Starengi 62 Mættar: Anna Þ Bachmann, Bergþóra Linda H, Fríða Björk Elíasdóttir, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur: 17:15 Dagskrá: Fundi slitið 18:15

1. stjórnarfundur 2023-2024

1. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 22. febrúar 2023 Staðsetning: Spíran Garðheimum Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Bergþóra Linda Húnadóttir, Fríða Björk Elíasdóttir, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir Fundur settur: 17:35 Dagskrá:1. Stjórn skiptir með sér verkum – Formaður: Anna Þórðardóttir Bachmann – Gjaldkeri: Svanhvít Sæmundsdóttir – Ritari: Sunna Gautadóttir – Bergþóra Linda Húnadóttir – Fríða Björk Elíasdóttir…

10. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 

Dags: 10. janúar 2023 Staðsetning: Spíran Garðheimum. Mættar: Anna Þ. Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir, og Valka Jónsdóttir.Fjarverandi: Svanhvít Sæmundsdóttir Fundarstjóri: Anna Þ. BachmannRitari: Valka Jónsdóttir Fundur hófst 17.45 Dagskrá: Ársfundur og undirbúningur Farið yfir gögn sem búið er að taka saman fyrir ársfund.  Stefnt er á að halda á ársfund í fyrri hluta febrúar. …

9. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ

Dags: 1. desember 2022Staðsetning: Spíran Garðheimum. Mættar: Anna Þ. Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir. Fundarstjóri: Anna Þ. BachmannFundarritari: Valka Jónsdóttir Fundur hófst 17.40 Dagskrá: Winter Wonderland sýning Síðasta sýning ársins var vel lukkuð. Alls voru 54 cavalier hundar skráðir til leiks. Dómari var Anne Tove Strande frá Noregi. Deildin gaf …

8. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 14. nóvember 2022

Staðsetning: Spíran Garðheimum. Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir. Fjarverandi: Valka Jónsdóttir Fundur hófst 17.40 Dagskrá: Nóvembersýning  Vinna á sýningum á vegum deildarinnar Niðurstaða augnskoðunar Rakkalisti Deildarsýning 2023 – dómaraval – staðsetning – sýninganefnd Viðburðir Önnur mál Fundi slitið 19:00

7. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 10. október 2022.

Staðsetning: Spíran Garðheimum.   Mættar: Anna Þ Bachmann, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir. Fjarverandi: Gerður Steinarrsdóttir, Valka Jónsdóttir Fundur hófst 17. 40 Dagskrá: 2-3 ára – 3 hundar – allir hreinir 3-4 ára – 3 hundar- allir hreinir 4-5 ára – 3 hundar – allir hreinir 5-6 ára – 2 hundar – báðir hreinir 6-7 ára…

6. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 1. september 2022.

Staðsetning: Spíran Garðheimum.   Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarsdóttir, Sunna Gautadóttir og Valka Jónsdóttir Fjarverandi: Svanhvít Sæmundsdóttir. Fundur hófst 17.15 Dagskrá: • Verkefnalisti – farið yfir stöðu verkefna sem skipt var niður á stjórnarmenn.  • Geymsla mynda af sýningum.  • Ákveða heppilegasta fundartíma fyrir alla stjórnarmeðlimi • Smáhundadagar • Myndir af sýningum • Nýliðakynning •…

5. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 11. ágúst 2022

Staðsetning: Spíran Garðheimum.   Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir Fundur hófst 17.15 Dagskrá: Sýningar framundan: Ágústsýning sérstaklega  – Bikarar og medalíur fyrir hvolpa. – Sýningarþjálfun fyrir ágústsýningu  – Anna og Gurrý hafa skipulagt þrjár þjálfanir fyrir deildina sem verða á Víðistaðatúni – Áherslur frá deildarsýningunni, æfing á borði…

4. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ

Staðsetning: Heiðnaberg Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir og Valka Jónsdóttir Fjarverandi:: Svanhvít Sæmundsdóttir Stjórn boðaði einnig ræktunarráð og mætti María Tómasdóttir til fundarins ásamt öðrum úr ræktunarráði (einnig í stjórn). Fundur hófst 20:40 Dagskrá: Ræktunarbann Eldlilju ræktunar og tengd mál Ræktunarbann Sjávarlilju Emils vegna gruns um PRA og svar Vísindanefndar HRFÍ Önnur mál…

3. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ

Dags. 30. maí 2022. Staðsetning: Spíran Garðheimum.   Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir Fundur hófst 17:15 Dagskrá: Farið yfir deildarsýningu Hvað gekk vel og hvað mætti betur fara?  Farið yfir reikninga tengda sýningu Ræktendaspjall Hafa kaffispjall með ræktendum tegundarinnar bæði til gagns og gamans.  Bikarar júnísýningar Bikarar BOB…

2. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 17. maí 2022

Staðsetning: Spíran Garðheimum.   Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir Fundur hófst 17:15 Dagskrá: Deildarsýning – hvað gekk vel, hvað mátti fara betur og margt fleira. Áherslur í sýningaþjálfun (feedback frá Normu) Sýningaþjálfun fyrir júní sýningu Göngur og göngunefndin – hvað er að frétta þar. Tegundarkynningar Heimasíðan og fréttir…

1. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 4. apríl 2022

Staðsetning: Síðumúla 15.   Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarsdóttir, Sunna Gautadóttir og Valka Jónsdóttir Fundur hófst 20:15 Fyrsti fundur stjórnar 2022-23 Stjórn skipti með sér verkum. Valka Jónsdóttir formaður Anna Þórðardóttir Bachmann ritari Gerður Steinarsdóttir gjaldkeri Sunna Gautadóttir meðstjórnandi Svanhvít Sæmundsdóttir meðstjórnandi Tilkynning um breytingu stjórnar til RSK undirbúin. Göngunefnd Elva Dögg Gunnarsdóttir Gunnhildur Björnsdóttir…

14. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn rafrænt á Teams þann 20. janúar 2022 kl. 16. Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Deildarsýning Fræðslumoli Önnur mál Efni fundar: Deildarsýning HRFÍ hefur samþykkt deildarsýningu Cavalierdeildarinnar svo framarlega að hámarksfjöldi verði ekki fleiri en 80 hundar. Sýningin verður haldin helgina 14-15 maí 2022 en hún er haldin  í tilefni af…

13. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn í Heiðnabergi þann 15. janúar 2022 kl. 10:00 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Verkefnalisti Staða viðburða vegna Covid19 Augnskoðun Stigahæstu hundar og ræktendur árið 2021 Deildarsýning Frá ræktunarráði Frá göngunefnd Önnur mál Efni fundar: Verkefnalisti  Farið yfir verkefni frá síðasta fundi. Staða viðburða á vegum deildarinnar vegna Covid19 Samkomutakmarkanir eru…

12. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn í Heiðnabergi þann 15. desember 2022 kl. 17:00 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Verkefnalisti Deildarsýning í maí Nýársfagnaður Fræðslumoli Frá ræktunarráði Frá göngunefnd Önnur mál Efni fundar: Verkefnalisti  Farið yfir verkefni frá síðasta fundi. Deildarsýning Sótt var um heimild til að halda deildarsýningu í maí á næsta ári.  Búið er…

11. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Rafrænn fundur haldinn þann 25 nóvember 2021 kl. 17.00 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá Verkefnalisti Aðventukaffi og fjáröflun með tombólu Augnskoðun Fræðslumoli Sýningaþjálfun Nóvembersýning Frá göngunefnd Önnur mál Efni fundar: Verkefnalisti  Farið yfir verkefni frá síðasta fundi. Aðventukaffi og fjáröflun með tombólu Vegna samkomutakmarkana og stöðu veiruskrattans þá hefur stjórn ákveðið að…

10. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn í Heiðnabergi þann 31. október 2021 kl. 19.30 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Verkefnalisti Saga deildarinnar Aðventukaffi Sýningaþjálfun Nóvembersýning Niðurstaða hjartaskoðunar Deildarsýning í maí 2022 Næsta ganga Verkefnalisti  Farið yfir verkefni frá síðasta fundi. Saga deildarinnar María Tómasdóttir skráði sögu deildarinnar fyrir þó nokkru síðan og var hún á gömlu…

9. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn í Heiðnabergi þann 14. september 2021 kl. 19.30 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Verkefnalisti Nýir meistarar Heimasíðan Frá göngunefnd Frá ræktunarráði Annað Efni fundar: Verkefnalisti  Farið yfir verkefni frá síðasta fundi. Nýir meistarar Staðfesting er komin til deildarinnar frá HRFÍ vegna nýrra meistara og er búið að uppfæra heimasíðuna m.t.t.…

8. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn á Teams þann 23. ágúst 2021 kl. 16.00 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Verkefnalisti Ágústsýningar Ganga og grill – viðburður í næstu viku Frá ræktunarráði Fjáröflun og styrkir Deildarsýning – hvolpasýning Önnur mál Efni fundar: Verkefnalisti Farið yfir verkefni frá síðasta fundi. Ágústsýningar Á sýningunum um síðustu helgi eignuðum við…

7. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn á teams þann 9. ágúst 2021 kl. 19.30 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Staðan á viðburðum deildarinnar vegna Covid19 Ágústsýningar Ágústgangan Upplýsingar um öldunga Frá ræktunarráði Önnur mál Efni fundar: Staðan á viðburðum deildarinnar vegna Covid 19 Þar sem enn er 200 manna samkomutakmarkanir þá höldum við ótrauð áfram að…

6. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn í húsakynnum HRFÍ, Síðumúla 15 þann 23. júní 2021 kl. 19.30 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Umræður um málstofu deildarinnar Ræktun Fræðsla og félagsstarf Ákvörðun um stjórnarkjör Frá ræktunarráði Önnur mál Efni fundar: Umræður um málstofu Á málstofu Cavalier deildarinnar sem haldin var 14. júní síðastliðinn mættu 21 manns en…

5. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn rafrænt á Teams 10. júní  2021 kl. 16.30 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Frestun stjórnarkjörs Undirbúningur málstofu Göngudagskrá Hvolpaþjálfun og sýning HRFÍ Upplýsingar frá ræktunarráði Önnur mál Efni fundar: Frestun stjórnarkjörs Eftir fund með HRFÍ, vegna aukakosningu til stjórnar hjá Cavalierdeildinni, var ákveðið að fresta því og boða fyrst til…

4. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn rafrænt á Teams 12. maí 2021 kl. 20:00 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Skipulagning aukaársfundar vegna kosningar Hvolpasýning og sýningaþjálfun Heimasíða Önnur mál Aukaársfundur vegna kosningar Verið er að létta á fjöldatakmörkunum og mikilvægt að halda aukaársfund deildarinnar sem fyrst til að kjósa í stjórn í tvö laus sæti til…

3. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn rafrænt á Teams 20. apríl 2021 kl. 20:00 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Opið bréf frá Fríðu Björk Elíasdóttur Kosning á ársfundi 2019 Ársfundur 2020 og framhalds-ársfundur Heimasíða Önnur mál Efni fundar: Opið bréf frá Fríðu Björk Elíasdóttur Þann 14. apríl 2021 barst opið bréf frá Fríðu Björk Elíasdóttur til…

2. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn rafrænt á Teams 15. apríl 2021 Mættar: Björk Grétarsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Niðurstaða stjórnar HRFÍ vegna kosninga í stjórn Cavalierdeildarinnar á ársfundi 2019 Efni fundar: Lögmæti kosningar til stjórnar á ársfundi 2019 (haldinn 2020) Eftir að fundargerð fyrsta stjórnarfundar deildarinnar var birt á netinu, um erindi Hrannar Thoroddsen á…

1. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn í Síðumúla 15, 29. mars 2021 kl. 17.00 Mættar: Björk Grétarsdóttir, Fríða Björk Elíasdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Kynning fundarmanna Kosning innan stjórnar Erindi Hrannar Önnur mál Efni fundar: Kynning  Í upphafi fyrsta fundar nýrrar stjórnar var haldin stutt kynning á fundarmönnum og skýrir það lengd fundarins. Kosning innan stjórnar…

11. Stjórnarfundur 2020

11. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ  09.02.2021 Mætt: Anna Þ. Bachmann, Björk Grétarsdóttir, Fríða Björk Elísdóttir Dagskrá fundarins: 1. Ræktunar- og staðlanefnd – áður sent erindi 2. Hópskoðun í hjarta- og DNA skoðun. 3. Cavalier.is – textar 4. fyrirkomulag ársfundar vegna Covid 5. Önnur mál Efni fundarins: 1. Ræktunar- og staðlanefnd. Stjórnin hefur enn ekki fengið svör…

10. Stjórnarfundur 2020

10. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ  Þriðjudaginn 1.12.2020  Fundarstaður: Team (fjarfundur).  Fundinn sátu: Anna Þórðardóttir Bachmann, Björk Grétarsdóttir, Fríða Björk Elíasdóttir.  Fundur settur kl. 18:00  Dagskrá:  Úrsögn Steinunnar Rán Helgadóttur. Aðventukaffi. Önnur mál. Úrsögn Steinunnar Rán Helgadóttur. Steinunn Rán sendi tölvupóst til deildar og stjórn HRFÍ um að hún óskaði eftir að segja sig úr stjórn Cavalierdeildar.…

9. Stjórnarfundur 2020

Mánudaginn 21.09.2020  Fundarstaður: Starengi 62.  Fundinn sátu: Anna Þórðardóttir Bachmann, Björk Grétarsdóttir, Steinunn Rán Helgadóttir, Fríða Björk Elíasdóttir.  Fundur settur kl. 19:40  Dagskrá:  Vefsíðan  Hjartaskoðun  DNA skoðanir  Meistarasýning og hvolpasýning  Önnur mál  Vefsíðan  Vefumsjón, setja mynd af vefumsjónarhóp á heimasíðunni.  All efni sem snýr að deildinni fer í gegnum heimasíðuna og verði deilt þaðan á…

8. Stjórnarfundur 2020

8.Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ Miðvikudaginn 11.08.2020 Fundarstaður: Viðarrima 65. Fundinn sátu: Anna Þórðardóttir Bachmann, Björk Grétarsdóttir, Steinunn Rán Helgadóttir, Fríða Björk Elíasdóttir.  Fundur settur kl. 17:00  Dagskrá: Staða reiknings. Göngunefnd: Verkaskipting/verklag. Hjartavottorð. Vefsíða. Got. Rakkalistar. Ræktunar- og staðlanefnd. DNA test. Sýningaþjálfun Bikarar – farand/eigna bikarar júní og ágúst sýninga. Önnur mál. Gjaldkeri fór yfir stöðu reiknings.…

7. Stjórnarfundur 2020

7.Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ Miðvikudaginn 6.maí 2020 Fjarfundur  Fjarfundinn sátu: Anna Þórðardóttir Bachmann, Björk Grétarsdóttir, Steinunn Rán Helgadóttir, Fríða Björk Elíasdóttir.  Fundur settur kl. 17:30  Dagskrá:  1. Afmæli deildarinnar 2. Vefsíða,cavalier.is og facebook 3. Göngur og viðburðir 4. Hjartaskoðun 5. Önnur mál  Mál afgreidd milli funda:  • Bréf sent á stjórn HRFÍ þar sem gerð var…

6. Stjórnarfundur 2020

Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ Miðvikudaginn 15.apríl 2020  Fjarfundinn sátu: Anna Þórðardóttir Bachmann, Björk Grétarsdóttir, Steinunn Rán Helgadóttir, Fríða Björk Elíasdóttir.  Fundur settur kl. 17:00  Dagskrá:  1. Kynning á stjórn 2. Framkvæmdaráætlun samantekt 3. Vefsíða 4. Bréf frá Ræktunar og staðlanefnd 5. Viðburðir eftir breytingu á samkomubanni 6. Önnur mál  Kynning á stjórn, samþykkt að setja inn…

5. Stjórnarfundur 2020

Stjórnarfundur Cavalierdeilar HRFÍ Miðvikudaginn 25.mars 2020  Fjarfundinn sátu: Anna Þórðardóttir Bachmann, Björk Grétarsdóttir, Steinunn Rán Helgadóttir, Fríða Björk Elíasdóttir.  Fundur settur kl. 17:00  Dagskrá: 1. Vefsíða 2. Stefnumótunarvinna/framkvæmdaráætlun framvinda 3. Pistill,kynning/efnistök 4. Önnur mál  Vefsíða Farið yfir nokkrar tegundir af vefsíðugerðum og ákveðið að skoða betur verð og útlit og fara yfir á næsta fundi.…

4. Stjórnarfundur 2020

Stjórnarfundur Cavalierdeilar HRFÍ Miðvikudaginn 18. mars  Fjarfundinn sátu: Anna Þórðardóttir Bachmann, Björk Grétarsdóttir, Steinunn Rán Helgadóttir, Fríða Björk Elíasdóttir.  Fundur settur kl. 20:00  Dagskrá:  1. Stefnumótavinna / framkvæmdaáætlun 2. Hjartaskoðun. 3. Göngunefndarplan 4. Gotupplýsingar 5. Alþjóðleg Norðurljósasýning 6. Rakkalisti framsetning  Stefnumótavinna / framkvæmdaáætlun er tilbúin og samþykkt og verður kynnt fljótlega.  Hjartaskoðun, fyrirhuguð hjartaskoðun þegar…

3. Stjórnarfundur 2020

Fundur stjórnar Cavalierdeildar 17.2.20, Austurgerði 3.Reykjavík.  Fundur settur 17:15  Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Björk Grétarsdóttir, Fríða Björk Elíasdóttir, Steinunn Rán Helgadóttir.  1. Kvittað undir RSK 17.27 Tilkynning um raunverulega eigendur.  2. Farið yfir augnskoðunina sem var 6. febrúar 2020  • Einn hundur ranglega settur í ræktunarbann, erindi þess efnis sent á HRFÍ  3. Farið yfir…

2. Stjórnarfundur 2020

Fundur stjórnar Cavalierdeildar 10.02.20 HRFÍ Síðumúla 15 Rvk.  Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Björk Grétarsdóttir, Fríða Björk Elíasdóttir, Steinunn Rán Helgadóttir  Stefnumótunarvinna Björk.  Fundur settur 17:20  Hugmyndavinna  Stefnumótun.  Markmið  Göngurnefnd: Efla samveru og félagslíf hunda, hundaeiganda og allra cavalierunnenda.  Ræktun: Að tryggja að félagsmenn fylgi ræktunarmarkmiðum tegundar.  Sýningar: Að sýningar endurspegli gæði ræktunar og auki vinsældir…

1. Stjórnarfundur 2020

Fundargerð stjórnar Cavalierdeildar HRFÍ 29.01.2020. Síðumúla 15. Reykjavík  Mættar: Anna Þórðardóttir Bachmann, Björk Grétarsdóttir, Fríða Björk Elíasdóttir, Steinunn Rán Helgadóttir. Gerður Steinarrsdóttir sagði sig úr stjórn deildarinnar 28.01.2020.  Fundur settur kl.19:45  Dagskrá fundar  Stjórn skiptir með sér verkum. Anna Þórðardóttir Bachmann formaður. Steinunn Rán Helgadóttir ritari. Fríða Björk Elíasdóttir gjaldkeri Björk Grétarsdóttir meðstjórnandi.  Stjórn undirritaði…

2. Stjórnarfundar 2019

Fundargerð stjórnarfundar 26. febrúar 2019 Tímasetning: 26. febrúar 2019, kl. 20:00-22:00. Staðsetning: Heiðnaberg 5, heima hjá Gerði formanni. Fundarmeðlimir: Gerður, Hrönn, Ingibjörg, Valka og Þóra. Fundaritari: Þóra. Dagskrá: Undirbúningur aðalfundar Stjórn undirbjó aðalfund sem verður 14. mars og verður nánar auglýstur síðar. Ársskýrsla Farið yfir skýrslu aðalfundar og allir stjórnarmeðlimir samþykktu. Bréf frá sænska Cavalierklúbbnum…

1. Stjórnarfundar 2019

Fundargerð stjórnarfundar 24. janúar 2019 Tímasetning: 24. janúar 2019, kl. 20:00-22:00. Staðsetning: Heiðnaberg 5, heima hjá Gerði formanni. Fundarmeðlimir: Gerður, Hrönn, Ingibjörg, Valka og Þóra. Fundaritari: Þóra. Dagskrá: Kennitala og reglur Cavalierdeildar Reglur deildarinnar voru yfirfarnar og þær undirritaðar af stjórnarmeðlimum fyrir umsókn deildarinnar um kennitölu. Klárað var að fylla út umsókn fyrir kennitölu deildarinnar,…

9. Stjórnarfundur 2018

Fundarstaður Heiðnaberg 5, R. Mættar:  Gerður Steinarrsdóttir, Ingibjörg E. Halldórsdóttir og Hrönn Thorarensen.  Fjarverandi voru Þóra Margrét Sigurðardóttir og Valka Jónsdóttir. Fundur hófst kl. 13:00 Dagskrá Farið yfir dóma frá júní og ágúst sýningum HRFÍ. Farið yfir umsagnir frá hvolpasýningu deildarinnar þann 30. september. Fleira var ekki tekið fyrir.  Fundi slitið kl. 14:30.  Fundargerð ritaði…

10. Stjórnarfundur 2018

 Stjórnarfundur Cavalierdeildar 30.10.2018 Tímasetning: 30. október 2018, kl. 20:00-22:00.Staðsetning: Heiðnaberg 5, heima hjá Gerði formanni.Fundarmeðlimir: Gerður, Hrönn, Ingibjörg, Valka og Þóra.Fundaritari: Þóra.Dagskrá:Vinna við nóvembersýningu (23., 24. og 25.11)Það er í hlut deildarinnar að manna á þessari sýningu, þ.e. undirbúningur, vinna á sýningu og frágangur.Bið eftir upplýsingum frá HRFÍ um fjölda og hlutverk.Auglýsa eftir sjálfboðaliðum.Gerður tengiliður við…

8. Stjórnarfundur 2018

Tímasetning: 17. september 2018, kl. 19:30-21:00.Staðsetning: Skrifstofa HRFÍ, Síðumúli 15. Fundarmeðlimir: Gerður, Hrönn, Ingibjörg, Valka, Þóra og Gurrý. Fundaritari: Þóra. Dagskrá: Hvolpasýning Cavalierdeildarinnar Fyrirkomulag sýningar Sýningin verður haldin að Sörlastöðum í Hafnarfirði sunnudaginn 30. september og mun hefjast kl. 13.3-6 mánaða og 6-9 mánaða flokkar, kynjaskiptir.Daníel Örn Hinriksson mun dæma á sýningunni.Skráningafrestur er út 24.…

7. Stjórnarfundur 2018

Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 9. ágúst 2018 Fundarstaður: Skrifstofa HRFÍ, Síðumúla 15, ReykjavíkMættar: Gerður Steinarrsdóttir, Ingibjörg E. Halldórsdóttir, Þóra Margrét Sigurðardóttir og Valka Jónsdóttir. Hrönn Thorarensen var fjarverandi.Fundur hófst kl. 20:00Dagskrá:Dómar fyrir Norðurlandasýninguna 9. júní sl.Farið var yfir dómana fyrir Norðurlandasýninguna þar sem þeir voru ekki tilbúnir hjá skrifstofu fyrir síðasta stjórnarfund.HvolpasýningÁkveðið hefur verið að halda…

6. Stjórnarfundur 2018

Fundarstaður: Skrifstofa HRFÍ, Síðumúla 15, Reykjavík Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Ingibjörg E. Halldórsdóttir, Hrönn Thorarensen og Valka Jónsdóttir. Þóra Margrét Sigurðardóttir var fjarverandi. Fundur hófst kl. 20:00 Dagskrá: Dómar fyrir hvolpasýninguna 8. júní og Alþjóðlegu sýninguna 10. júní Farið var yfir dómana fyrir ofangreinda daga en dómar fyrir Norðurlandasýninguna 9. júní voru ekki tilbúnir hjá skrifstofu.…

5. Stjórnarfundur 2018

Fundarstaður: Skrifstofa HRFÍ, Síðumúla 15, Reykjavík. Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Ingibjörg E. Halldórsdóttir, Hrönn Thorarensen og Þóra Margrét Sigurðardóttir. Valka Jónsdóttir var fjarverandiFundur hófst kl. 19:30 Dagskrá: Hóphjartaskoðun deildarinnarSkoðunin gekk mjög vel fyrir sig. 22 cavalierar mættu og af þeim voru 18 með hreint hjarta en 4 greindust með míturmurr af gráðu 1 til 4. Aldursforsetarnir…

4. Stjórnarfundur 2018

Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 9. apríl 2018 Fundarstaður: Skrifstofa HRFÍ, Síðumúla 15 Mættar: Valka Jónsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Hrönn Thorarensen, Þóra Margrét Sigurðardóttir og Ingibjörg E. Halldórsdóttir.  Fundur hófst kl. 20:00  Dagskrá:  Dómar Norðurljósasýningar HRFÍ 3. – 4. mars 2018.  Farið var yfir dóma sýningarinnar.  Góður árangur náðist, því deildin eignaðist fjóra nýja meistara á þessari sýningu.  …

3. Stjórnarfundur 2018

Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 12. mars 2018 Fundarstaður: Skrifstofa HRFÍ, Síðumúla 15 Mættar: Valka Jónsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Hrönn Thorarensen og Þóra Margrét Sigurðardóttir. Fundur hófst kl. 20:00  Dagskrá:  Stjórnin skipti með sér verkum:  Gerður Steinarrsdóttir er formaður, Ingibjörg E. Halldórsdóttir varaformaður og Hrönn Thorarensen ritari. Kynningarnefnd.  Í kynningarnefnd deildarinnar sitja Ingibjörg E. Halldórsdóttir, Þóra Margrét Sigurðardóttir, Gerður Steinarrsdóttir,…

2. Stjórnarfundur 2018

Fundarstaður: Heiðnaberg, ReykjavíkMættar: Bryndís Óskarsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Hrönn Thorarensen, Þóra Margrét Sigurðardóttir og Ingibjörg E.Halldórsdóttir. Fundur hófst kl. 20:00 Dagskrá:   Undirbúningur fyrir aðalfund Cavalierdeildar HRFÍ.  Farið yfir ársskýrslu og önnur mál sem taka á fyrir á aðalfundi deildarinnar.   Fundi slitið kl. 22:00 f.h.stjórnar  Fundargerð ritaði Hrönn Thorarensen, ritari

1. Stjórnarfundur 2018

Fundarstaður: Heiðnaberg, Reykjavík Mættar: Bryndís Óskarsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Hrönn Thorarensen, Þóra Margrét Sigurðardóttir og Ingibjörg E.Halldórsdóttir. Fundur hófst kl. 20:00 Dagskrá: Dómar frá Winter Wonderland sýningu HRFÍ 24. – 26. nóvember 2017. Farið var yfir dóma sýningarinnar. Dagsetning fyrir aðalfund Cavalierdeildar HRFÍ rædd og ákveðið að halda fundinn þann 6.mars n.k.. Á fundinum fer fram…

6. Stjórnarfundar 2017

Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 12. október 2017Fundarstaður: Heiðnaberg, ReykjavíkMættar: Bryndís Óskarsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Hrönn Thorarensen, Þóra Margrét Sigurðardóttir og Ingibjörg E.Halldórsdóttir.Fundur hófst kl. 20:00Dagskrá:1. Dómar frá Alþjóðlegri sýningu 15. – 17. september.Farið var yfir dóma sýninganna.2. HjartareglanVísindanefnd og stjórn HRFÍ hefur samþykkt breytingar á lágmarksaldri til undaneldis og hefur hjartareglunni verið breytt í samræmi við það.3.…

5. Stjórnarfundar 2017

Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ – 6.júlí  2017 Fundarstaður: Heiðnaberg, Reykjavík. Mættar: Bryndís Óskarsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Hrönn Thorarensen, Ingibjörg E.Halldórsdóttir og Þóra Margrét Sigurðardóttir Fundur hófst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Dómar frá deildarsýningunni sem haldin var þann 22. apríl og dómar frá Reykjavik Winner 24. júní og alþjóðlegri sýningu 25. júní 2017 Farið var yfir dóma sýninganna.2. Innflutningur á…

4. Stjórnarfundar 2017

Fundarstaður: Heiðnaberg, ReykjavíkMættar: Bryndís Óskarsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Hrönn Thorarensen, og Ingibjörg E.Halldórsdóttir. Fundur hófst kl. 20:00 Dagskrá: GotauglýsingarMikilvægt er að cavalier ræktendur innan HRFÍ auglýsi á cavalier.is til þess að standa undir kostnaði af rekstri síðunnar. Dregið hefur úr auglýsingum á síðunni sem er bagalegt og eru ræktendur hvattir til að bæta úr þessu. SýningarþjálfanirSýningarþjálfanir munu enn…

3. Stjórnarfundur 2017

Fundarstaður: Heiðnaberg, Reykjavík.Fundarmeðlimir: Bryndís Óskarsdóttir, Gerður Steinarsdóttir, Ingibjörg E. Halldórsdóttir og Þóra Margrét Sigurðardóttir.Fundur hófst kl. 19.30Dagskrá:1. Stjórn skiptir verkumLítilsháttar breytingar urðu á hlutverkum stjórnarmeðlima en Hrönn tekur við af Þóru sem ritari stjórnar. Breyting varð á göngunefnd deildarinnar, fimm meðlimir gengu úr nefndinni og eftir situr Anna Þ. Bachmann. Þóra Margrét bættist formlega við…

2. Stjórnarfundur 2017

Fundarstaður: Heiðnaberg, Reykjavík Fundarmeðlimir: Bryndís Óskarsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Hrönn Thorarensen, Ingibjörg E. Halldórsdóttir og Þóra Margrét Sigurðardóttir. Fundur hófst kl. 20:00 Dagskrá : 1. Dómar marssýningarFarið yfir dóma síðustu sýningar. BOB var Hrísnes Max og BOS var Drauma Glódís. Þau urðu bæði íslenskir sýningarmeistarar á þessari sýningu, auk þess em Max endaði í 3.sæti í grúppu…

1. Stjórnarfundur 2017

Fundarstaður: Heiðnaberg, ReykjavíkMættar: Bryndís Óskarsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Hrönn Thorarensen, Ingibjörg E.Halldórsdóttir og Þóra Margrét Sigurðardóttir. Fundur hófst kl. 20:00Dagskrá:1. AðalfundurFarið var yfir dagskrá aðalfundar deildarinnar sem verður haldinn í mars. Stjórn skipti með sér verkum í undirbúningi. 2. DeildarsýningStaðan tekin á undirbúningi fyrir deildarsýninguna sem verður í apríl og áframhaldandi skipulagning ákveðin. 3. Hóp hjartaskoðunNiðurstöður hjartaskoðunarinnar 9. febrúar…

6. Stjórnarfundur 2016

Fundarstaður: Heiðnaberg.Fundarmeðlimir: Bryndís, Gerður, Hrönn, Ingibjörg og Þóra.Fundur hófst kl. 20.00.Dagskrá:1. Dómar nóvembersýningarFarið var yfir dóma seinustu sýningar. 2. Stigahæstu Cavalierar 2016Farið var yfir lista yfir stigahæstu hunda ársins. Á árinu voru fimm sýningar.Fjórir stigahæstu hundarnir verða heiðraðir við aðventukaffi deildarinnar 26. nóvember.Listinn yfir stigahæstu hundana verður settur inn á Facebooksíðu deildarinnar. 3. Deildarsýning 2017Staðan…

5. Stjórnarfundur 2016

Fimmtudaginn 22.9. var 5. stjórnarfundur cavalierdeildar HRFÍ haldin heima hjá formanni og hófst fundurinn kl. 19:30  Mættar voru: Gerður Steinarrsdóttir, formaður, Þóra M. Sigurðardóttir ritari, Ingibjörg E.Halldórsdóttir, Bryndís Óskarsdóttir og Hrönn Thorarensen.  Dagskrá fundarins: 1. Dómar septembersýningar Farið var yfir dóma síðustu sýningar.  2. Augnskoðanir 2016Farið var yfir lista cavalierhunda sem farið hafa í augnskoðun á þessu ári.  3. Deildarkynning í…

4. Stjórnarfundur 2016

Mánudaginn 29. ágúst 2016 var haldinn 4 stjórnarfundur cavalierdeildar HRFÍ, fundarstaður var hjá formanni og hófst fundurinn kl. 19:30 . Mættar voru: Gerður Steinarrsdóttir, formaður, Þóra M.Sigurðardóttir, ritari, Ingibjörg E.Halldórsdóttir, Bryndís Óskarsdóttir og Hrönn Thorarensen Dagskrá fundarins:1) Dómar júlísýningar HRFÍFarið var yfir dóma síðustu sýningar. 2) Starfsreglur og hlutverk “viðburðarnefndar”Hlutverk viðburðarnefndar var rætt og ákveðin drög…

3. Stórnarfundur 2016

3. stjórnarfundur cavalierdeildar HRFÍ var haldin 11. ágúst 2016 á skrifstofu HRFÍ að Síðumúla 15 og hófst kl. 19:30. Mættar voru: Gerður Steinarrsdóttir, formaður, Þóra M.Sigurðardóttir ritari, Ingibjörg E.Halldórsdóttir, Bryndis Óskarsdóttir og Hrönn Thorarensen  Dagskrá fundarins: 1) Dómar júlísýningarEkki var farið yfir dómana að þessu sinni, það verður gert á næsta fundi en fyrirhugað er að hafa fund…

2. Stjórnarfundur 2016

Mánudaginn 9. maí kl.19:30 var 2. fundur stjórnar cavalierdeildar HRFÍ. Fundurinn var haldin á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15. Mættar voru: Gerður Steinarrsdóttir, formaður, Þóra Margrét Sigurðardóttir, ritari, Ingibjörg Halldórsdóttir, Bryndís Óskarsdóttir og Hrönn Thorarensen.  Dagskrá fundar: 1. HvolpateitiRætt var um hvolpahitting sem áætlað er að halda í júní. Stjórnarmeðlimir skiptu með sér verkum; að finna húsnæði, athuga…

1. Stjórnarfundar 2016

Stjórnarfundur 16. mars 2016 á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15, 108 Reykjavík. Mættar: Bryndís Óskarsdóttir, Hrönn Thorarensen, Ingibjörg Halldórsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir og Þóra Margrét Sigurðardóttir. Dagskrá fundar: 1. Kosning formanns og ritara – Gerður Steinarrsdóttir gaf sig fram til formanns og var það samþykkt. Þóra Margrét Sigurðardóttir var kjörin ritari. 2. Dómar síðustu sýningar – Farið yfir dóma febrúarsýningarinnar.  3. Önnur mál  …

Stjórnarfundur 2016

á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15, 108 Reykjavík. Mættar: Guðríður Vestars, Ingibjörg Halldórsdóttir, Gerður Steinarsdóttirog Þóra Margrét Sigurðardóttir. 1. Gotlisti Cavalierdeildar HRFÍ 2015 – Farið yfir gotlista ársins 2015. 2. Undaneldisrakkar – Farið yfir lista undaneldisrakka sem hafa veriðnotaðir og hægt er að nota árið 2016. Auk þess rakka sem væntanlegir eru á rakkalista.3. Augnskoðun 2015 – Farið yfir lista yfir þá hunda sem…

4. Stjórnarfundur 2015

á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15, 108 Reykjavík Mættar eru: Guðríður Vestars, Ingibjörg Halldórsdóttir, Gerður Steinarsdóttir, Þóra Margrét Sigurðardóttir og Guðrún Birna Jörgensen. 1. Dómar frá septembersýningu HRFÍ – Farið yfir dóma frá septembersýningu HRFÍ. 2. Nóvembersýning HRFÍ –  Cavalierdeildin er ein af 6 deildum sem ber ábyrgð á uppsetningu, vinnu á sýningu og frágangi á sýningu í…

3. Stjórnarfundur 2015

á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15, 108 ReykjavíkMættar eru: Guðríður Vestars, Ingibjörg Halldórsdóttir, Gerður Steinarsdóttir, Þóra Margrét Sigurðardóttir og Guðrún Birna Jörgensen.1. Dómar frá sýningum HRFÍ – Farið yfir dóma frá síðustu sýningum HRFÍ. 2. Fulltrúaráðsfundur –  Í liðinni viku var fulltrúaráðsfundur haldinn hjá HRFÍ.  Þar kom fram að staða félagsins er ekki góð og mikið tap er á…

2. Stjórnarfundur 2015

 Fyrsti stjórnarfundur eftir aðalfund. Fundurinn var haldinn á skrifstofu HRFÍ að Síðumúla 15. Mættar voru: Guðríður, Ingibjörg, Gerður og Þóra. Guðrún Birna boðaði forföll.Fundaritari: Þóra.  Dagskrá fundar:1. Stjórn skiptir með sér verkum – Kosning fór fram þar sem Guðríður var áfram kosin formaður og Guðrún Birna ritari. Ekki var talin þörf á gjaldkera. Rætt var um að…

1. Stjórnarfundur 2015

kl. 20:00 á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15, 108 ReykjavíkMættar eru: Guðríður Vestars, Ingibjörg Halldórsdóttir, Edda Hallsdóttir, Elísabet Grettisdóttir og Guðrún Birna Jörgensen.1. Nóvembersýning HRFÍ 2014 – Farið yfir sýningardóma frá nóvembersýningu HRFÍ 2014.  Í ljós kom ein villa í úrslitum hvolpa. 2. Gotlisti 2014 – Árið 2014 voru 98 lifandi hvolpar fæddir, 40 rakkar og 58…

5. Stjórnarfundur 2014

á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15, 108 Reykjavík Mættar eru: Guðríður Vestars, Ingibjörg Halldórsdóttir, Edda Hallsdóttir og  Elísabet Grettisdóttir. Guðrún Birna Jörgensen boðaði forföll. 1. Dómar frá septembersýningu HRFÍ – Farið yfir dóma frá alþjóðlegu hundasýningu HRFÍ 6.-7. september 2014. Léleg þátttaka Cavalier hunda  á þessari sýningu, aðeins 21 hundur skráðir á sýninguna en þar af mættu 6…

4. Stjórnarfundur 2014

á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15, 108 Reykjavík Mættar eru: Guðríður Vestars, Ingibjörg Halldórsdóttir, Edda Hallsdóttir, Elísabet Grettisdóttir og Guðrún Birna Jörgensen. 1. Dómar frá sumar- og afmælissýningu HRFÍ – Farið yfir dóma frá sumar- og afmælissýningu HRFÍ 21. – 22. júní 2014.  Margar umsagnir af sýningu eru ekki rétt útfylltar. 2. Augnskoðanir –  Það fóru 9 tíkur og 3 rakkar…

3. Stjórnarfundur 2014

Mættar eru: Guðríður Vestars, Ingibjörg Halldórsdóttir, Elísabet Grettisdóttir, Edda Hallsdóttir og Guðrún Birna Jörgensen.Dagskrá:1. Skipun formanns, gjaldkera og ritara – Guðríður Vestars var skipaður formaður, Elísabet Grettisdóttir, gjaldkeri og Guðrún Birna Jörgensen ritari.  Hlutverk stjórnarmanna eru: a. Formaður: Skiptir niður verkum og hefur yfirumsjón með öllum nefndum og ráðum. Formaður sækir fulltrúaráðsfundi, stjórnar og skipuleggur stjórnarfundi og sér…

2. Stjórnarfundur 2014

Mættar: María, Ingibjörg, Guðríður, Elísabet og Edda1. Augnskoðun í febrúar.Aðeins 8 cavalierar mættu í augnskoðunina í febrúar, 6 tíkur og 2 rakkar. Ein tík greindist með CD og Retinal Dysplasi (fokal). Hana má para á móti fríum hundi. Einn rakki var með aukaaugnhár. Aðrir fengu ekki athugasemdir. 2. Sýningardómar frá febrúarsýningunniFarið yfir sýningardómana. 35 cavalierar voru…

1. Stjórnarfundur 2014

Mættar: María, Guðríður, Edda Hlín og Elísabet 1.  Sýningardómar á nóvembersýningu HRFÍ 35 cavalierar voru skráðir á nóvembersýninguna hjá dómaranum Tatjönu Urek  frá Slóveníu, sem virtist ágætlega  að sér um tegundina. Farið var yfir dómana og voru aðal aðfinnslur dómarans  „falling croup“ og lág skottstaða, hreyfingar ekki alveg nógu góðar og nokkuð margir of þröngir að aftan. Lág skottstaða…

Stjórnarfundur 30. september 2013

Mættar: María, Ingibjörg, Guðríður, Edda Hlín og Elísabet 1.  Sýningardómar á septembersýningunni 28 cavalierar voru skráðir á septembersýningu HRFÍ  sem fór fram 7. – 8. september.  Þetta eru töluvert færri cavalierar en undanfarin ár á sama tíma, svo eitthvað virðist áhugi cavaliereigenda að minnka á þátttöku í sýningum. Aðeins 4 hvolpar voru sýndir en að sjálfsögðu fækkar þeim…

3. Stjórnarfundur 2013

Mættar: María, Ingibjörg, Guðríður, Edda Hlín og Elísabet1.  Sýningardómar á septembersýningunni28 cavalierar voru skráðir á septembersýningu HRFÍ  sem fór fram 7. – 8. september.  Þetta eru töluvert færri cavalierar en undanfarin ár á sama tíma, svo eitthvað virðist áhugi cavaliereigenda að minnka á þátttöku í sýningum. Aðeins 4 hvolpar voru sýndir en að sjálfsögðu fækkar þeim með minnkandi…

2. Stjórnarfundur 2013

Mættar: María, Ingibjörg, Guðríður, Edda Hlín og Elísabet 1.  Sýningardómar á maísýningu HRFÍ Mjög fáir cavalierar voru skráðir á vorsýningu HRFÍ 25. maí eða aðeins 18. Á þessari sýningu var hægt að vinna nýjan titil þ.e. RWK-WINNER.  Farið var yfir dómana og virtist dómarinn Lena Stalhandske vera vel að sér um tegundina  og voru dómarnir í samræmi við…

1. Stjórnarfundur 2013

Mættar: María, Ingibjörg, Guðríður og Elísabet Dagskrá:  Undirbúningur fyrir cavaliersýninguna  20. apríl 2013 Farið var yfir helstu verkefni vegna sýningarinnar. Gengið var frá umsókn samkvæmt nýjum eyðublöðum vegna deildasýninga og fjárhagsáætlun. Sett upp dagskrá með þeirri breytingu að besti unghundur yrði valinn, auk besta cavaliers í hverjum lit. Panta þarf flug og hótel fyrir dómara, útbúa auglýsingu…

6. Stjórnarfundur 2012

 Mættar: María Tómasdóttir, Guðríður Vestars, Ingibjörg Halldórsdóttir, Elísabet Grettisdóttir og Ingunn Hallgrímsdóttir. 1. DeildarsýningNú eru eyðublöð vegna umsókna um deildarsýningar komin á vefsíðu HRFÍ og þarf því að fylla þau út á réttan hátt sem allra fyrst , þ.e. umsókn um deildarsýninguna okkar og fjárhagsáætlun.  Einnig þarf að skrifa formlegt boðsbréf til dómara og athuga hvort hún…

5. Stjórnarfundur 2012

Mættar: María Tómasdóttir, Guðríður Vestars, Ingibjörg Halldórsdóttir, Elísabet Grettisdóttir og Ingunn Hallgrímsdóttir. 1. DeildarsýningSvohljóðandi svar hefur borist frá HRFÍ  vegna umsóknar okkar um deildarsýningu vorið 2013: „Á stjórnarfundi stjórnar Hundaræktarfélags Íslands 19. september sl. voru samþykktar eftirfarandi breytingar á Starfsreglum ræktunardeilda, kafla V. Deildarsýningar:V. Deildarsýningar1. Ræktunardeildum er heimilt að halda deildarsýningar að fengnu leyfi stjórnar HRFÍ og fenginni…

4. Stjórnarfundur 2012

Mættar: María, Ingibjörg, Guðríður og ElísabetTil umræðu var fyrst og fremst hvort deildin ætti að sækja um að fá að halda deildarsýningu á næsta ári en frestur til þess rennur út 1. sept.Í ljósi banns við deildarsýningum á síðasta ári og óvissu um hvort framhald verður á því , var ákveðið að festa hvorki tíma…

3. Stjórnarfundur 2012

Stjórnarfundur 23. apríl 2012 Mættar: María, Ingibjörg, Guðríður, Ingunn og Elísabet 1.  Stjórn skiptir með sér verkum Á fyrsta  stjórnarfundi eftir aðalfund deildarinnar skal stjórn skipta með sér verkum. María baðst undan því að gegna formannsembættinu fyrir næsta tímabil og tiltók ýmsar ástæður, skemmst er frá því að segja að það fékk engar undirtektir og enginn var…

2. Stjórnarfundur 2012

 Mættar: María, Ingibjörg, Guðríður, Ingunn  og Elísabet1. Farið yfir sýningardóma vegna febrúarsýningarinnar.  Sýningin var haldin á nýju sýningarsvæði að Klettagörðum 6, Reykjavík. 48 cavalierar voru skráðir,  þar af 17 hvolpar. Dómarinn kom frá Englandi C.Elizabeth Cartledge. Besti hundur tegundar var  Sandasels Kvika sem náði 3. sætinu í tegundahópi 9. Óvenju fáar tíkur voru sýndar eða aðeins 11, sem er mjög…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.